Opið fyrir umsóknir vorið 2023

Höfum opnað fyrir umsóknir um heimavist fyrir vormisseri 2023. Sótt er um á heimasíðunni www.heimavist.is og í kjölfarið verður haft samband við umsækjendur. Bendum á að þeir sem eru þegar íbúar hjá okkur þurfa ekki að sækja um.