Páskabingó á setustofunni 22. mars

Páskabingó Heimavistarráðs verður á miðvikudaginn, 22. mars. 🐤🐣🐥 Gleði og gaman á setustofunni og veglegir vinningar. Allir íbúar hjartanlega velkomnir!