Páskabingó á setustofunni miðvikudaginn 20. mars

Miðvikudagskvöld, 20. mars klukkan 20:00 verður páska bingó á setustofunni. Glæsilegir vinningar í boði, t.d páskaegg, gjafabréf og margt fleira! Við hvetjum alla íbúa til þess að mæta og hlökkum til að sjá ykkur!🐰🐣🍫 Heimavistarráð 🐥