Páskabingó heimavistarráðs þriðjudaginn 8. apríl

Páskabingó Heimavistarráðs verður haldið þriðjudagskvöldið 8. apríl kl. 20 á setustofunni. Fullt af veglegum vinningum í boði og allir íbúar hvattir til að taka þátt. 🐤🐣