Poolmót í setustofunni

Heimavistarráð efnir til poolmóts miðvikudaginn 12. febrúar nk. kl. 19:30. Skráningarblað hangir á auglýsingatöflu í anddyri og lýkur skráningu 11. febrúar. Vegleg verðlaun.