Skólaball í VMA n.k. fimmtudagskvöld

Skólaball verður haldið í Verkmenntaskólanum á Akureyri  n.k. fimmtudagskvöld og er það fyrsta ball sem haldið hefur verið í langan tíma vegna aðstæðna.
Minnum á að ballgestir þurfa að framvísa neikvæðu covid hraðprófi.
Góða skemmtun