Skrifstofur heimavistar lokaðar

Skrifstofur heimavistar verða lokaðar frá 24. júní vegna sumarleyfa starfsmanna. Skrifstofur verða opnaðar aftur þriðjudaginn 2. ágúst.
Njótið sumarsins!