Söngkeppni VMA og tónlistarkeppni MA

Í gærkvöldi var bæði haldin söngkeppni í VMA og tónlistarkeppni í  MA þar sem heimavistin átti nokkra fulltrúa sem stóðu sig frábærlega. Við óskum þeim og öðrum þátttakendum innilega til hamingju !