Spilakvöld fyrir íbúa !

Spilakvöld verður fyrir íbúa miðvikudaginn 16. mars frá kl. 19-22 í setustofunni. Boðið verður upp á snakk og gos. Hlökkum til að sjá ykkur !