Sumardagurinn fyrsti

Heimasíðan var opnuð á sumardaginn fyrsta og hefur aðsókn á síðuna verið mjög góð síðan þá. Kaffið tókst ljómandi vel og létu einhverjir gestir sjá sig.

Örfáar myndir eru komnar í myndasafnið og svo bendum við á myndir frá Sverri Páli sem má sjá hér.

Heimavistarráð