Takk fyrir okkur

 

Nú er síðasta vikan á þessu skólaári runninn upp. Síðasti matseðill vetrarins frá mötuneytinu kom inn á síðuna í morgun.

Heimavistarráð skólaárið 2007-2008 þakkar fyrir sig og vonar um leið að allir hafi átt góðan vetur !

Gleðilegt  sumar og takk fyrir okkur .

 

kveðjur, Heimavistarráð.