Þrif á herbergjum við brottför

Nú eru Íbúar þegar farnir að skila af sér herbergjum og halda út í vorið. Við minnum alla á að þrífa herbergin samviskusamlega og skila þeim eins og þau tóku við þeim við komuna á stóra heimilið. Ræstiefni, tuskur og leiðbeiningar “tékklistar” eru í anddyri hjá starfsmanni.