Þvottur

Kæri íbúi,

Hefur þú fengið þvott í hólfið þitt sem þú átt ekki??

Ef svo er þá vinsamlegast skilaðu honum í þvottahúsið.

Takk fyrir,

Þvottastrumpur.