Truflanir á neti og jafnvel netsambandslaust mánudaginn 20. október

Kæru íbúar. Í vetrarfríinu er stefnt á að fara í endurbætur á netinu hjá okkur. Tæknimaður okkar vinnur í þessu mánudaginn 20. október. En það verða óhjákvæmilega einhverjar truflanir á netinu og jafnvel netlaust þann dag, eða hluta úr degi. Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.