Nú er búið að uppfæra kerfin hjá okkur og því er umsóknarform um mötuneyti komið í gagnið.
Eftirfarandi áskriftarleiðir verða í boði:
Mötuneyti MA og VMA |
Verð á önn. ISK |
Fullt 7 daga fæði |
365.135, - |
Fullt 5 daga fæði |
301.182, - |
|
|
Hádegismatur og kvöldmatur 7 daga* |
298.626,- |
Morgunmatur og kvöldmatur 7 daga* |
252.405, - |
Hádegismatur og kvöldmatur 5 daga |
246.707,- |
Morgunmatur og kvöldmatur 5 daga |
189.357, - |
Morgunmatur og hádegismatur 5 daga |
189.357, - |
|
|
Stakar máltíðir |
2.400, - |
Stakur morgunmatur |
998, - |
10 miða kort |
18.500,- |
Hægt verður að greiða fyrirfram hverja önn fyrir sig eða mánaðarlega.
Öllum íbúum ber skylda til að skrá sig í mötuneyti og verður opnað fyrir umsóknir í mötuneytið í ágúst. Þeir sem ekki skrá sig innan viku frá flutningi inn á heimavistina verða skráðir sjálfkrafa í fullt fæði sjö daga vikunnar.