Umsóknarfrestur er til 7. júní fyrir næsta skólaár

Nú eru allir íbúar okkar farnir út í sumarið eftir skólaárið.
Minnum á að umsóknarfrestur um heimavistina fyrir næsta skólaár er til 7. júní. Sækja þarf bæði um heimavistina og mötuneytið hér á heimasíðunni.
Njótið sumarsins😊