Umsóknarfrestur fyrir næsta skólaár

Umsóknarfrestur um heimavistina fyrir næsta skólaár var til og með 7. júní.
Athugið að enn er hægt að senda inn umsóknir en þess má vænta að verði þær teknar til afgreiðslu síðar.
Sækja þarf bæði um heimavistina og mötuneytið hér á heimasíðunni.

Njótið sumarsins😊