Umsóknarfrestur um heimavist næsta skólaár rennur út 10. júní

Minnum á að það er opið fyrir umsóknir næsta skólaár 2021-2022. Umsóknarfrestur er til 10. júní og er sótt um hér á heimasíðunni.