Undirbúningur fyrir móttöku íbúa VMA

Við höfum tekið aftur til starfa eftir sumarfrí og byrjuð að undirbúa komu íbúa.
Móttaka íbúa Verkmenntaskólans á Akureyri er sunnudaginn 18. ágúst frá klukkan 13:00 til 20:00 og mánudaginn 19. ágúst frá klukkan 08:30 til 18:00. Móttaka nýnema í VMA er 19. ágúst og kennsla hefst samkvæmt stundaskrá þriðjudaginn 20. ágúst.
Íbúar ættu að fá samninga og önnur gögn frá okkur í pósti eftir helgina.