Ungmennahúsið í boði fyrir íbúa

Ungmennahúsið sem er staðsett í næsta nágrenni við heimavistina hefur störf 13. september n.k. og verður opið á þriðjudögum og fimmtudögum í vetur frá kl. 14.00-22.00.
Í boði er alls konar afþreying í góðri aðstöðu sem er ókeypis fyrir alla. Staðsett á efstu hæð í Rósenborg, Skólastíg 2.