Unnið úr umsóknum

Þessa daga er unnið úr þeim umsóknum sem bárust um heimavist fyrir næsta skólaár en beðið er eftir að skólarnir geti staðfest skólavist.
Umsækjendur munu fá tölvupóst um staðfestingu um leið og hægt er.