Varðandi komu íbúa á heimavist til að tæma og þrífa herbergin

Til að hægt verði að virða þær takmarkanir sem okkur er ætlað að halda þarf að skipuleggja þegar að íbúar koma á vistina til að sækja dótið sitt og til að ganga frá og þrífa herbergin.

Íbúar geta ekki komið að ná í dótið á heimavistina nema að hafa fengið úthlutuðum tíma.

Bendum íbúum á að allir eiga að hafa fengið sent bréf í tölvupósti með nánari upplýsingum.