Vegna rafmagns- hlaupahjóla og hjóla.

Að gefnu tilefni viljum við minna íbúa okkar á að geyma ekki rafmagns- hlaupahjól eða hjól á herbergjum sínum og alls ekki hlaða þau inn á herbergjum.

Í kjallaranum er læst geymsla sem er vöktuð með öryggismyndavélum og ætlumst við til þess að hún sé notuð fyrir hjól og hlaupahjól.