Stöð tvö og Via play á setustofunni

Á setustofunni hafa íbúar aðgang að Viaplay, Stöð 2 og Stöð 2 Sport í sjónvarpinu. Þar er hægt að finna gamanmyndir, rómantískar myndir, spennumyndir, aðrar myndir og þáttaraðir - allt sem þú þarft fyrir gott kósíkvöld!
Einnig veitir það aðgang inn á sportið: Meistaradeildina, Evrópudeildina, Sambandsdeildina, stærstu golfmót heims, NBA, NFL, UFC og svo mætti áfram telja.