Vistar Quiz á setustofunni

Heimavistarráð stendur fyrir Vistar Quiz miðvikudagskvöldið 19. febrúar kl. 20 á setustofu heimavistar. Tveir – fjórir saman í liði og eru íbúar hvattir til að mæta og eiga saman skemmtilega kvöldstund. Veglegir vinningar.