Skíða- og hjólageymslan

Kæru íbúar. Munið eftir skíða- og hjólageymslunni. Ef þið hafið geymt skíði, bretti eða hjól í geymslunni niðri þá þurfið þið að muna eftir að taka þetta með ykkur heim aftur. Óskilamunir verða sendir í Rauðakrossinn eða nytjamarkaði eftir mánaðarmótin.