Gaman að bú á heimavist!

Heimavist MA / VMA - óbreytt verðskrá.    Húsaleiga fyrir skólaárið 2009 til 2010 verður óbreytt frá fyrra ári. (verð, sjá umsókn um heimavist)   Verðskrá mötuneytis  verður óbreytt frá fyrra ár. (verð, sjá mötuneyti og þvottahús / verðskrá)   Minnum á að umsóknarfrestur er til 12. júní.   Hlökkum til á sjá ykkur í haust. Starfsfólk Heimavistar MA / VMA.   Á Heimavistinni búa liðlega 330 framhaldsskólanemendur. Heimavistin er gott og öruggt heimili þar sem vel er búið að íbúum.