Mikilvæg skilaboð frá þvottahús gellunum

Það er mikið af óskilamunum niðri í þvottahúsi (þó aðallega eyrnatappar fyrir MP3 spilara). Þið sem eigið þetta eru vinsamlegast beðin um að kíkja niður og sækja það. Síðan skal bent á að fötin sem eru á hillunum frammi eru óskilaföt sem er BANNAÐ að taka nema að þið eigið þau! Takið þið föt sem ekki eru ykkar telst það þjófnaður!

Nýtt heimavistarráð tekið til starfa

Nýtt heimavistarráð er tekið til starfa. Í heimavistarráði 2010-2011 eru: Jóhannes Ingi Torfasson - Forseti Sigríður Jónsdóttir - Varaforseti Ellen Sif Skúladóttir - Ritari Kristín Halla Eiríksdóttir - Fjármálafulltrúi Jónas Þór Karlsson - Vefstjóri Freydís Rósa Vignisdóttir - Andlegur leiðtogi Eygló Yngvadóttir - Lukkudýr Við munum kynna okkur og málstað okkar betur í næstu viku. Góðar tillögur eru vel þegnar. Netfangið okkar er heimavistarrad@heimavist.is