Vaktsími á heimavist

Minnum foreldra og forráðamenn á að hægt er að ná í starfsmann á vakt allan sólarhringinn. Númerið er 899 1602 eða 455 1602.

Heimavistin verður opnuð fyrir innritun MA íbúa sunnudaginn 14. september

Nú styttist í að Menntaskólinn hefji starfsemi sína og heimavistin opni fyrir íbúum skólans. Heimavistin verður opnuð fyrir innritun sunnudaginn 14. september frá klukkan 13 til 20 og mánudaginn 15. september frá klukkan 8:30 til 20. Mennstaskólinn verður settur mánudaginn 15. september. Íbúar fá leigusamninga og önnur gögn send viku fyrir upphaf skóla.

Heimavistin verður opnuð fyrir innritun VMA íbúa miðvikudaginn 20. ágúst

Nú styttist í að Verkmenntaskólinn hefji starfsemi sína og heimavistin opni fyrir íbúum skólans. Heimavistin verður opnuð fyrir innritun miðvikudaginn 20. ágúst frá klukkan 13:00 til 21 og fimmtudaginn 21. ágúst frá klukkan 08:30 til 20. Stundatöflur nemenda verða afhentar fimmtudaginn 21. ágúst. Íbúar fá leigusamninga og önnur gögn send viku fyrir upphaf skóla.