Vegna útskriftar og sjúkra- og endurtökuprófa

Kæru íbúar. Þeir íbúar sem þurfa að vera lengur á heimavistinni vegna sjúkra- og endurtökuprófa eða útskriftar, verða að tilkynna það sem fyrst til Rósu Maríu á netfangið rosa@heimavist.is

Brautskráning í VMA

Starfsfólk heimavistar óskar útskriftarnemendum VMA innilega til hamingju með daginn.

Próftími á heimavist

Nú er próftími á Heimavist MA og VMA. Á próftíma eru allir tillitssamir og ganga hljóðlega um. Engar gestakomur eru leyfðar nema með leyfi vaktmanns. Næturgestir eru ekki leyfðir á próftíma.

Próftími á heimavist

Nú er próftími á Heimavist MA og VMA. Á próftíma eru allir tillitssamir og ganga hljóðlega um. Engar gestakomur eru leyfðar nema með leyfi vaktmanns. Næturgestir eru ekki leyfðir á próftíma.

Vistarbúar athugið

Síðasti dagur til að setja óhreint í þvott er miðvikudagurinn 6. júní. Þvottahúsið lokar föstudaginn 8. júní. Kær kveðja, Svövurnar.

Umsóknarfrestur um heimavist skólaárið 2012-2013 er til 8. júní

Umsóknarfrestur um heimavist skólaárið 2012-2013 er til 8. júni n.k. Nánari upplýsingar og eyðublöð er hægt að nálgast hér á heimasíðunni.