Gleðilegt sumar

Gleðilegt sumar og kærar þakkir fyrir veturinn

Leitum að öflugu starfsfólki fyrir næsta skólaár !

Við leitum að einstaklingum í þrjár stöður til að slást í góðan hóp starfsmanna hér á Heimavist MA og VMA.

Viðtöl við íbúa Heimavistar MA og VMA !

Hannes Haukur tók einnig viðtöl við íbúa heimavistarinnar og heyrði hvað þau höfðu að segja um Heimavist MA og VMA

Nýtt kynningarmyndband Heimavistar MA og VMA !

Hannes Haukur íbúi á heimavistinni útbjó þetta flotta kynningarmyndband fyrir okkur með aðstoð Kötlu Maríu sem einnig er íbúi hér.

Heimavistin verður opnuð annan í páskum

Heimavistin verður opnuð eftir páskafrí mánudaginn 5. apríl kl. 12 líkt og gert var ráð fyrir. Njótið páskahelgarinnar!

Gleðilegt sumar

Gleðilegt sumar og kærar þakkir fyrir veturinn