Opnunartímar mötuneytis og þvottahúss.

Heimavistin verður opnuð fyrir innritun VMA íbúa þriðjudaginn 20. ágúst

Nú styttist í að Verkmenntaskólinn hefji starfsemi sína og heimavistin opni fyrir íbúum skólans. Heimavistin verður opnuð fyrir innritun þriðjudaginn 20. ágúst frá klukkan 13:00 til 21 og miðvikudaginn 21. ágúst frá klukkan 08:30 til 20. Stundatöflur nemenda verða afhentar miðvikudaginn 21. ágúst og kennsla hefst fimmtudaginn 22. ágúst. Íbúar fá leigusamninga og önnur gögn send viku fyrir upphaf skóla.

Opnunartími mötuneytis.

Opnunartími mötuneytis er sem hér segir: Morgunmatur 7.15- 9,15. Hádegismatur 11,30- 13,15 Kvöldmatur 17,45- 19,30. Um helgar: Morgunmatur 10-13. Kvöldmatur 18-19.