Opnað fyrir umsóknir um heimavist vorið 2018

Opnað hefur verið fyrir umsóknir um heimavist vorið 2018. Ekki liggur fyrir hvað hægt verður að taka á móti mörgum nýjum íbúum en haft verður samband við umsækjendur þegar nær dregur. Sótt er um hér á heimasíðunni.

Bíókvöld í boði Heimavistarráðs

Heimavistarráð stendur fyrir bíókvöldi fimmtudaginn 26. október kl. 20. Mynd og snakk í boði fyrir íbúa.

Rýmiæfing/brunaæfing

Á næstu dögum verður rýmiæfing á heimavistinni í samtarfi við starfsmenn frá Eldvarnaeftirliti Slökkviliðs Akureyrar. Við höldum rýmiæfingu reglulega til að vera eins vel undirbúin og hægt er ef til þess kemur að rýma þurfi húsnæðið vegna raunverulegs bruna. Hvetjum alla íbúa að taka þátt!

Opnað fyrir umsóknir um heimavist vorið 2018

Opnað hefur verið fyrir umsóknir um heimavist vorið 2018. Ekki liggur fyrir hvað hægt verður að taka á móti mörgum nýjum íbúum en haft verður samband við umsækjendur þegar nær dregur.