Opið fyrir umsóknir vorið 2023

Höfum opnað fyrir umsóknir um heimavist fyrir vormisseri 2023. Sótt er um á heimasíðunni www.heimavist.is og í kjölfarið verður haft samband við umsækjendur. Bendum á að þeir sem eru þegar íbúar hjá okkur þurfa ekki að sækja um.

Heimavistarráð skólaárið 2022-2023

Nýtt heimavistarráð fyrir skólaárið 2022-2023 hefur verið skipað og er byrjað að funda. Fulltrúar í heimavistarráði þetta skólaár eru: Mikael Jens Halldórsson formaður heimavistarráðs Jóhannes Þór Hjörleifsson varaformaður Hlynur Fannar Stefánsson ritari Aðalheiður Ingvarsdóttir Enok Atli Reykdal Óli Jóhannes Gunnþórsson Þórný Harpa Rósinkranz Heimisdóttir  Starfsfólk Heimavistar óskar nýjum fulltrúum í heimavistráði til hamingju og góðs gengis og samstarfs í vetur.

Beiðni um næturgest

Minnum á næðistímann frá kl 23

Popp-rokk hljómsveit í stjörnuleit!

Bleikur dagur föstudaginn 14. október

Kosning til Heimavistarráðs skólaárið 2022-2023