Konukvöld !

Stelpur Stelpur !   Miðvikudagskvöldið 3.mars verður konukvöld á vistinni! Setustofan opnar klukkan 20:00 en kvöldið sjálft hefst klukkan 20:15.  Leikir, keppnir og margt fleira skemmtilegt verður í gangi.  Margt gómsætt verður í boði :) Nokkrir karlkyns aðilar munu sýna"sixpakkið" :)   Vonumst til að sjá ykkur sem flestar..