Reikningur fyrir húsaleigu og þvottagjaldi sent út í dag
06.01.2026
Kæru íbúar og forráðamenn. Vinsamlegast athugið að núna kemur reikningur fyrir þvottahúsgjaldinu mánaðarlega. Það verður keyrt út með húsaleigu um hver mánaðarmót framvegis og er því dreift jafnt á mánuðina, yfir önnina. Síðast kom einn reikningur fyrir alla önnina. Ekki er um neina hækkun að ræða, bara breytt fyrirkomulag á innheimtu.