Vegna aukningar á smitum á Norðurlandi eystra !

Minnum íbúa og forráðamenn á mikilvægi þess að láta starfsmann á vakt vita ef íbúi hefur fengið boð um að fara í sóttkví frá Rakningarteymi Covid, svo hægt sé að gera viðeigandi ráðstafanir. Munum að við erum öll almannavarnir og að við stöndum í þessu saman.

Hjúkrunarfræðingur á vakt í dag kl. 16-17.

Hannesína Schewing hjúkrunarfræðingur verður á vaktinni fyrir íbúa heimavistar í dag frá kl. 16.00-17.00. Hannesína verður hjá okkur á mánudögum og fimmtudögum frá kl. 16.00-17.00 meðan að hertar reglur gilda vegna COVID og verður með aðstöðu í anddyrinu. Hannesína mun fara inn á herbergi viðkomandi en ef það hentar ekki verður hún með séraðstöðu fyrir íbúa á nýju vist og eins á gömlu vist. Bendum foreldrum og forráðamönnum á að hægt er að hringja í hjúkrunarfræðing á viðtalstíma í síma 455 1611

Ungmennahús Rósenborgar stendur íbúum til boða!

Bendum íbúum á að þeir geta nýtt sér aðstöðu í Rósenborg fyrir áhugamálin. Rósenborg er í stuttu göngufæri frá heimavistinni 🙂 Munum eftir sóttvarnarreglum!

Hjúkrunarfræðingur á vakt í dag kl. 16-17.

Hannesína Schewing hjúkrunarfræðingur verður á vaktinni fyrir íbúa heimavistar í dag frá kl. 16.00-17.00. Hannesína verður hjá okkur á mánudögum og fimmtudögum frá kl. 16.00-17.00 meðan að hertar reglur gilda vegna COVID og verður með aðstöðu í anddyrinu. Hannesína mun fara inn á herbergi viðkomandi en ef það hentar ekki verður hún með séraðstöðu fyrir íbúa á nýju vist og eins á gömlu vist. Bendum foreldrum og forráðamönnum á að hægt er að hringja í hjúkrunarfræðing á viðtalstíma í síma 455 1611

Skipting í mötuneyti frá 5. október 2020.

Frá og með deginum í dag, 5. október, eru eftirfarandi tímasetningar í mötuneyti.

Heimavistin verður opin

Við gerum ráð fyrir að heimavistin verði opin fyrir íbúa þar til að frekari leiðbeiningar eða fyrirmæli koma frá stjórnvöldum. Við gerum ríkari körfu til íbúa um að sinna persónulegum sóttvörnum og að halda fjarðlægðarmörk . Þá mega frá og með mándeginum 5. október aðeins 30 manns safnast saman líkt og verður í skólunum. Þar með þarf að breyta skipulaginu í mötuneytinu og þvottahúsi. Biðjum íbúa að fylgjast með tilkynningum sem kunna að koma vegna þessara breyttu aðstæðna.

Skipting í mötuneyti frá 5. október 2020.

Frá og með deginum í dag, 5. október, verða matmálstímum íbúa skipt niður á eftirfarandi hátt.