Störf í boði á Heimavist

Óskum eftir íbúum til starfa við þrif o.fl. nokkra tíma á viku á heimavistinni. Nánari upplýsingar fást hjá Rósu Maríu og Þórhildi. Umsóknir með upplýsingum um fullt nafn, kennitölu og símanúmeri sendast á netfangið rosa@heimavist.is fyrir 20. september nk.

Gangafundir 16. og 17. september 2015

Miðvikudaginn 16. september næstkomandi: Íbúar á 5. og 6. hæð kl. 18:00 (íbúar 6. hæðar komi á 5. hæð). Gangafundir fyrir íbúa gömlu vistar verða á Setustofunni sem hér segir: Miðvikudagur 16. september kl 18:30 íbúar á Baldursheimi, Sökkvabekk og Fensölum. Miðvikudagur 16. september kl. 19:00 íbúar á Miðgarði, Jötunheimum, Álfheimum og Loftsölum, Ásgarði og Útgarði. Gangafundir fyrir íbúa nýju vistar verða haldnir sem hér segir: Fimmtudaginn 17. september næstkomandi: Íbúar á 1. hæð kl. 18:00 Íbúar á 2. hæð kl. 18:30 Íbúar á 3. hæð kl. 19:00 Íbúar á 4. hæð kl. 19:30 Fundarstaður er á viðkomandi gangi. Bestu Kveðjur Starfsfólk heimavistar