Brautskráning frá Verkmenntaskólanum á Akureyri

Starfsfólk heimavistar óskar útskriftarnemendum Verkmenntaskólans á Akureyri innilega til hamingju með daginn.

Opið fyrir umsóknir um heimavist næsta skólaár til 10. júní

Minnum á að það er opið fyrir umsóknir um heimavist fyrir skólaárið 2020 - 2021. Umsóknarfrestur er til 10. júní n.k. Sótt er um hér á heimasíðunni.