Páskabingó á setustofunni 22. mars

Páskabingó Heimavistarráðs verður á miðvikudaginn, 22. mars. 🐤🐣🐥 Gleði og gaman á setustofunni og veglegir vinningar. Allir íbúar hjartanlega velkomnir!

Lokað á heimavistinni um páskana.

Senn líður að páskafríi íbúa en í báðum skólunum MA og VMA er síðasti kennsludagur fyrir páska föstudagurinn 31. mars. Heimavistin verður lokuð frá kl. 12 á hádegi laugardaginn 1. apríl.

Ástráður í heimsókn á Heimavist

Mín framtíð í Laugardalshöll

Heimavist MA og VMA tók þátt í sýningunni Mín framtíð sem fram fór í Laugardalshöll dagana 16.-18. mars.

Bíókvöld á setustofunni kl 20 á miðvikudaginn 15. mars