Mjög mikilvæg skilaboð frá þvottahúsi!
19.01.2011
Fólk er vinsamlegast beðið að passa að tæma alla vasa á flíkum sínum áður en þær eru settar í þvott.
Hér ber þó sérstaklega að nefna að alls ekki má setja flíkur í þvott þar sem tyggjó, varasalvi og/eða krem eru í
vösunum þar sem það getur valdið stórtjóni á bæði þvotti annara og búnaði þvotthúss
Með fyrirfram þökk
Þvottahús gellurnar