Velkominn á vistina !

Jæja þá er enn einn veturinn hafinn á Vistinni og bíður heimavistarráð síðasta vetrar alla íbúa velkomna, jafnt nýja sem gamla. ......... Munu þeir sem eru úr vistarráði síðasta vetrar og eru enn á vistinni reyna aðstoða ykkur sem þurfa á því að halda eftir bestu getu :) þangað til næsta ráð verður kosið... .........  Hafið það sem allra best á vistinni