Brautskráning frá Verkmenntaskólanum á Akureyri

Starfsfólk heimavistar óskar útskriftarnemendum Verkmenntaskólans á Akureyri innilega til hamingju með daginn.

Reglur á próftíma

Íbúar sem hætta í skóla og flytja af Heimavist um áramót

Heim í jólafrí

Uppsagnir á húsaleigusamningum fyrir þá íbúa sem hætta námi um áramót

Glæsilegt jólahlaðborð Heimavistarráðs framundan fyrir alla íbúa

Jólahlaðborð Heimavistarráðs verður haldið næstkomandi miðvikudagskvöld, 30. nóvember frá kl. 17.30-19.30. Boðið verður upp á glæsilegan matseðil í skreyttum matsal og við hvetjum íbúa til að mæta í snyrtilegum klæðnaði enda tilefnið hátíðlegt.

Jólaföndur Heimavistarráðs

Heimavistarráð stendur fyrir jólaföndri á setustofunni þriðjudagskvöldið 29. nóvember kl. 20. Hægt verður að skreyta piparkökur og útbúa ýmiskonar föndur til skreytinga. Allt efni á staðnum og því þurfa íbúar einungis að mæta í jólaskapi

Heimavistin lokuð um jól og áramót.

Heimavistinni verður lokað miðvikudaginn 21. desember kl. 12. Opnum aftur eftir áramót miðvikudaginn 4 . janúar kl. 12.

Uppsagnir á húsaleigusamningum fyrir þá íbúa sem hætta námi um áramót

Störf fyrir íbúa

Heimavistin auglýsir eftir íbúum til að aðstoða við þrif o.fl. (ryksuga, fylla á lagera o.s.frv.) nokkra tíma á viku eftir skóla (1-2 klst. í senn). Nánari upplýsingar veitir Rósa Margrét - rosa@heimavist.is