Ársfundur Lundar

Ársfundur Lundar 2019 verður þriðjudaginn 4. febrúar n.k. kl. 16 í setustofu heimavistar. Dagskrá ársfundar: 1. Ársreikningur Lundar skólaárið 2018/2019 til kynningar. 2. Skýrsla stjórnar um starfsemi Lundar skólaárið 2018/2019. 3. Önnur mál. Ársfundur Lundar er opinn þeim sem aðild eiga að Heimavist MA og VMA, s.s. íbúum Lundar, foreldrum og forráðamönnum íbúanna, kennurum og starfsmönnum framhaldsskólana á Akureyri auk þeirra starfsmanna sem starfa í húsakynnum Lundar.

EM á setustofunni í boði Heimavistarráðs

Heimavistarráð býður íbúum upp á gos og snakk á setustofunni í kvöld kl. 19.30 þegar Íslendingar mæta Svíum í EM í handbolta. Hvetjum íbúa til að mæta :)

Jöfnunarstyrkur fyrir íbúa heimavistar

Minnum á að hægt er að sækja um jöfnunarstyrk fyrir þá nemendur sem stunda nám á framhaldsskólastigi fjarri lögheimili. Umsóknarfrestur er til 15. febrúar fyrir vorönn og er sótt um rafrænt. Frekari upplýsingar er að finna á heimasíðu LIN.

Viðvera hjúkrunarfræðings á vorönn 2020

Hannesína Schewing hjúkrunarfræðingur verður á vaktinni fyrir íbúa heimavistar á mánudögum frá kl. 16.00 - 17.00 og fimmtudögum frá kl. 16.30-17.30. Bendum foreldrum og forráðamönnum á að hægt er að hringja í hjúkrunarfræðing á viðtalstíma.

Opið fyrir umsóknir!

Minnum á að opið er fyrir umsóknir fyrir NÝJA ÍBÚA á vorönn 2021. Haft verður samband við umsækjendur þegar nær dregur. Sótt er um rafrænt á heimasíðunni okkar www.heimavist.is

Skipting í mötuneyti frá 5. október 2020.

Frá og með deginum í dag, 5. október, verða matmálstímum íbúa skipt niður á eftirfarandi hátt.

Hjúkrunarfræðingur á vakt í dag kl. 16-17.

Hannesína Schewing hjúkrunarfræðingur verður á vaktinni fyrir íbúa heimavistar í dag frá kl. 16.00-17.00. Hannesína verður hjá okkur á mánudögum og fimmtudögum frá kl. 16.00-17.00 meðan að hertar reglur gilda vegna COVID og verður með aðstöðu í anddyrinu. Hannesína mun fara inn á herbergi viðkomandi en ef það hentar ekki verður hún með séraðstöðu fyrir íbúa á nýju vist og eins á gömlu vist. Bendum foreldrum og forráðamönnum á að hægt er að hringja í hjúkrunarfræðing á viðtalstíma í síma 455 1611

Hjúkrunarfræðingur á vakt í dag kl. 16-17.

Hannesína Schewing hjúkrunarfræðingur verður á vaktinni fyrir íbúa heimavistar í dag frá kl. 16.00-17.00. Hannesína verður hjá okkur á mánudögum og fimmtudögum frá kl. 16.00-17.00 meðan að hertar reglur gilda vegna COVID og verður með aðstöðu í anddyrinu. Hannesína mun fara inn á herbergi viðkomandi en ef það hentar ekki verður hún með séraðstöðu fyrir íbúa á nýju vist og eins á gömlu vist. Bendum foreldrum og forráðamönnum á að hægt er að hringja í hjúkrunarfræðing á viðtalstíma í síma 455 1611

Hannesína Schewing hjúkrunarfræðingur verður á vaktinni fyrir íbúa heimavistar í dag frá kl. 16.00-17.00.

Hannesína verður hjá okkur á mánudögum og fimmtudögum frá kl. 16.00-17.00 meðan að hertar reglur gilda vegna COVID og verður með aðstöðu í anddyrinu. Hannesína mun fara inn á herbergi viðkomandi en ef það hentar ekki verður hún með séraðstöðu fyrir íbúa á nýju vist og eins á gömlu vist. Bendum foreldrum og forráðamönnum á að hægt er að hringja í hjúkrunarfræðing á viðtalstíma í síma 455 1611

Skipulag á matmálstímum í mötuneytinu

Á þessum sérstæðum tímum verður að hafa ákveðið skipulag við matmálstíma í mötuneytinu svo hægt sé að virða reglur um fjarðlægð og fjöldatakmarkanir. Húsnæðinu hefur verið skipt niður í hólf og á hvert hólf sinn lit sem við notum til að reyna að einfalda lífið á stóra heimilinu. Morgunmatur verður með eftirfarandi hætti: Rauður frá kl. 7.15-7.30. Grænn frá kl. 7.35- 7.50 Svartur frá kl. 7.55- 8.10. Kvöldmatur verður með eftirfarandi hætti: Rauður frá kl. 18.15-18.35. Grænn frá kl. 18.40- 19.00. Svartur